Töflusmíðaverkstæði TG raf er sérútbúið til töflusmíði sem skilar sér í styttri afgreiðslutíma, áreiðanlegum vinnubrögðum og hagkvæmni í töflusmíði fyrir viðskiptavininn.
Mikil reynsla er til staðar við smíði afldreifinga- og stjórnskápa og er fyrir hvert verkefni valinn búnaður sem hentar hverju sinni óháð framleiðanda.