Öryggisstefna

Hjá TG raf er stefnt að því að starfsemin sé slysalaus og saman leggjum við okkur fram um að koma í veg fyrir slys, dauðsföll og veikindi. TG raf er meðvitað um að tryggja heilbrigt og öruggt starfsumhverfi og verja starfsmenn sína, tæki og verðmæti fyrir slysum og tjóni. Starfsemi og rekstur fyrirtækisins fylgir öllum gildandi lögum og reglugerðum sem eiga við hverju sinni.

Hjá TG raf er lögð áhersla á öruggt og heilnæmt vinnuumhverfi starfsmanna, bæði fyrir andlega og líkamlega heilsu.

Verkbeiðni