Á tímum sjálfvirknivæðingar og hagræðingar höfum við hjá TG raf aðstoðað viðskiptavini okkar við þróun inn á stýringar og sjálfvirkni, allt frá einföldum spólurofastýringum upp í fullkomin skjámyndakerfi.
Meginmarkmið slíkra stýringa er að auka hagkvæmni og rekstraröryggi hjá viðskiptavini, sama hvort um sé að ræða framleiðslutæki eða viðhaldsbúnað.