Til að bæta rekstraröryggi viðskiptavina býður TG raf upp á þjónustusamninga, bæði almenna samninga og fyrir ákveðin kerfi. Þannig tryggir viðskiptavinur sér skjóta þjónustu hjá aðila sem þekkir reksturinn.
Vernd fyrir reksturinn
Meðal þjónustusamninga sem boðið er upp á eru:
Ástandsskoðun og regluleg yfirferð, m.a. hitamæling á töflum, yfirferð teikninga, útleiðslumælingar o.fl.
Lögbundnar úttektir, brunaviðvörunarkerfi og neyðarlýsing
Almenn þjónusta, útköll og stærri verkefni eftir þörfum