Skiparafmagn

Frá upphafi hefur sérhæfing TG raf legið í skiparafmagni, nýsmíði og viðhaldi. TG raf hefur tekið þátt í hönnun og breytingum í togurum, bæði við lengingar og vegna almennra breytinga á millidekki og rafkerfum.

 Í samvinnu við útgerðir, vélstjóra og útgerðarstjóra hefur jafnframt verið unnið að því að gera millidekk skipa eins notendavæn og hægt er þannig að flæði afurðar frá móttöku yfir í lest taki sem stystan tíma og með sem mestum gæðum. Mikið er lagt upp úr að nota vottaðar vörur sem standast kröfuharðar aðstæður. 

Traustur og framsækinn þjónustuaðili

Sérkerfi - hönnun, smíði og viðhald

Almenn viðhaldsverkefni

Group 60

Almennar raflagnir

Fagmenn í rafmagni og sérlausnum
Group 64

Raflagnahönnun og teikningar

Lágspenna, smáspenna og lýsing
Group 61

Töflusmíði

Skjót og áreiðanleg þjónusta
Group 62

Skiparafmagn

Traustur og framsækinn þjónustuaðili
Group 58

Stýringar og iðnaðarlausnir

Hagkvæmni og rekstraröryggi
Group 57

Þjónustusamningar

Vernd fyrir reksturinn

Verkbeiðni