Almennar raflagnir

TG raf er löggiltur rafverktaki sem býður upp á faglega og trausta þjónustu á sviði raflagna og stýringa, hvort sem um sé að ræða nýlagnir eða viðhald. Lögð er mikil áhersla á vönduð vinnubrögð og að gætt sé að rekstraröryggi viðskiptavinar í hverju skrefi.

Til að tryggja fagleg og vönduð vinnubrögð er mikið lagt upp úr að viðhalda þekkingu starfsmanna á þeim kerfum sem unnið er með og þeim vottunum sem krafist er, m.a. vegna KNX kerfa, brunakerfa og raflagnahönnunar.

Fagmenn í rafmagni og sérlausnum

Sérkerfi

Almenn viðhaldsverkefni

Group 60

Almennar raflagnir

Fagmenn í rafmagni og sérlausnum
Group 64

Raflagnahönnun og teikningar

Lágspenna, smáspenna og lýsing
Group 61

Töflusmíði

Skjót og áreiðanleg þjónusta
Group 62

Skiparafmagn

Traustur og framsækinn þjónustuaðili
Group 58

Stýringar og iðnaðarlausnir

Hagkvæmni og rekstraröryggi
Group 57

Þjónustusamningar

Vernd fyrir reksturinn

Verkbeiðni